send link to app

Acro


4.8 ( 7568 ratings )
Économie et entreprise Finance
Développeur ReonTech
Libre

Acro appið er hannað fyrir einstaklinga til að eiga viðskipti á innlendum hlutabréfamarkaði með einföldum hætti. Appið veitir þér rauntímaaðgang að hlutabréfamarkaðinum og tryggir þér réttar upplýsingar á réttum tíma. Okkur finnst að allir viðskiptavinir okkar eigi að hafa jafnan aðgang að markaðnum og viðskiptagögnum og okkur finnst að viðskipti með innlend hlutabréf eigi að vera einföld, fljótleg, hraðvirk og þægileg fyrir okkar viðskiptavini. Við hönnuðum appið með það fyrir augum að hafa það auðskilið og einfalt í notkun á sama tíma og það gefur þér frábæra yfirsýn yfir markaðnum og þínar fjárfestingar.

Í Acro appinu er hægt að:
- Opna vörslusafn og viðskiptareikning hjá Acro
- Fylgjast með markaðnum í rauntíma
- Skoða upplýsingar um einstaka hlutabréf
- Skoða tilboðabækur innlendra hlutabréfa
- Eiga viðskipti með skráð innlend hlutabréf
- Setja fram markaðs- og verðpantanir
- Fylgjast með stöðu eignasafnsins þíns í rauntíma
- Fylgjast með óinnleystri ávöxtun á safninu þínu
- Skoða viðskiptasöguna þína